Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frínúmer
ENSKA
freephone
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðgangur endanlegra notenda að öllum númeraforða í bandalaginu er mikilvæg forsenda innri markaðar. Hann skal fela í sér frínúmer, símatorgsþjónustu og önnur ósvæðisbundin númer nema þegar áskrifandinn, sem hringt er í, hefur valið að takmarka aðgang frá ákveðnum landsvæðum af viðskiptalegum ástæðum.

[en] Access by end-users to all numbering resources in the Community is a vital pre-condition for a single market. It should include freephone, premium rate, and other non-geographic numbers, except where the called subscriber has chosen, for commercial reasons, to limit access from certain geographical areas.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/22/EB frá 7. mars 2002 um alþjónustu og réttindi notenda að því er varðar rafræn fjarskiptanet og -þjónustu (tilskipun um alþjónustu)

[en] Directive 2002/22/EC of the European Parliament and of the Council of 7 March 2002 on universal service and users'' rights relating to electronic communications networks and services (Universal Service Directive)

Skjal nr.
32002L0022
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira